News
Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum ...
Rallýbíll af Land Rover-tegund er gjöreyðilagður eftir að eldur kviknaði í honum á Emstruleið í Þórsmörk í morgun.
Umsjónarmaður og þulur var Vésteinn Örn Pétursson og útsendingu stjórnaði Nanna Guðrún Sigurðardóttir.
Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann Íslands eftir fyrri daginn. Fjórar greinar fóru fram í gær og aðrar fjórar greinar fara síðan fram í dag. Hafþór er með 22 stig ...
Hann er með sex sjúkdóma, mögulega fleiri. Hugsaði fyrst: „Af hverju ég?“. Hann vill hjálpa öðrum og hvetur fólk til að vera í formi, líkaminn verði að vera í formi til að geta tæklað árásir.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results